Nú andar suðrið

Ég ætlaði að finna sniðuga þýðingu á Blow the wind southerly en tókst það ekkert svona í morgunsárið og finnst bara gott að fara í smiðju til Jónas Hallgrímssonar.  Sunnanblærinn er okkur góður og svo er einnig eitthvað voða sérstakt við góðar öltur.  

Blow the wind southerly, southerly, southerly,
Blow the wind south o'er the bonny blue sea;
Blow the wind southerly, southerly, southerly,
Blow bonnie breeze, my lover to me.

They told me last night, there were ships in the offing,
And I hurried down to the deep rolling sea,
But my eye could not see it wherever might be it
The bark that is bearing my lover to me.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband