Fćrsluflokkur: Tónlist

Nú andar suđriđ

Ég ćtlađi ađ finna sniđuga ţýđingu á Blow the wind southerly en tókst ţađ ekkert svona í morgunsáriđ og finnst bara gott ađ fara í smiđju til Jónas Hallgrímssonar.  Sunnanblćrinn er okkur góđur og svo er einnig eitthvađ vođa sérstakt viđ góđar öltur.  

Blow the wind southerly, southerly, southerly,
Blow the wind south o'er the bonny blue sea;
Blow the wind southerly, southerly, southerly,
Blow bonnie breeze, my lover to me.

They told me last night, there were ships in the offing,
And I hurried down to the deep rolling sea,
But my eye could not see it wherever might be it
The bark that is bearing my lover to me.


Stríđ og friđur

 

Ég er á póstlistanum hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands. Einhvern tímann í vetur kom póstur um ţađ ađ ţađ kćmi rússi í heimsókn til ađ stjórna hljómsveitinni í rússnesku verki.  Ég ákvađ međ det samme  ađ kaupa miđa.  Rússar eru náttúrlega bara flottir og ţeir hafa betri skilning á sinni músík en ađrir.  Sem er bara rétt og skiljanlegt.  Allavega fórum viđ hjónin í gćr á tónleika hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Gennadi Rodestvenski.  Fyrst spilađi eiginkona stjórnandans Viktoaria Postnikova einleik í píanókonsert 24 í C moll eftir Mosart. Mósart hefur virkađ á mig sem svona léttur og skemmtilegur og kannski ţess vegna hafđi ég mjög gaman af ţessum píanókonserti hans Mosart ţví ţar kvađ viđ annan tón.  Ţví ţessi píanókonsert verandi í  í moll og allt ţađ er tregafullur og dapur á sinn hátt ţótt ţar séu kraftmiklir kaflar í bland.  Viktoria hefur sérstaklega lag ađ spila létt á píanóiđ sem ég hef ekki heyrt hjá öđrum einleikurum.  Mér fannst ţađ áberandi í uppklappslaginu sem var mjög fallegt hjá henni.  

 

Eftir hlé komu síđan Rússarnir í öllu sínu veldi.  Ţađ var gaman ađ fylgjast međ stjórnandanum benda svona hist og her sem var ţó algjörlega ekkert hist og her.  Og fylgjast međ hljómsveitinni en stjórnandinn hafđi ţau algjörlega á sínu bandi og í sínu valdi allan tímann.  Mér fannst mjög áberandi ađ stjórnandinn vildi fá ţögn hér og ţar og ţá bara algera ţögn sem virtist vera erfitt fyrir hljómsveitina ađ ná.  Mér finnst ţetta trennd einmitt vera áberandi í ţessu gamla myndbandi sem er af ţessum frábćra stjórnanda ađ stjórna verki eftir annađ rússneskt tónskáld en í gćr.  Rosalega skemmtilegur stjórnandi hér á ferđ sem hafđi hljómsveitina algjörlega međ sér sam mér fannst líka gaman ađ sjá ţví allir í hljómsveitinni voru bara ađ fylgjast međ ţví hvađ hann var ađ benda og gera.  Bara frábćrt en fyrst og fremst var ţađ náttúrulega tónarnir og hljómarnir sem hvefldust yfir mann ţannig ađ fyrst og fremst ađ ţađ náttúrulega tónskáldinu ađ ţakka. Sem hann benti á í lokin.  Ţađ  eru ţau sem eru ađ gera ţetta allt mögulegt.  Frábćrir tónleikar í alla stađi.


Til hamingju Ísland

međ annađ sćtiđ, rosalega flott hjá okkar fólki sem stóđ sig eins og hetjur.  Ég er mjög ánćgđ međ Eurovision ţetta áriđ, var mjög hissa á ţví ađ viđ skildum lenda í örđu sćti, átti ekki von á ţví en vonađi alltaf ađ viđ yrđum í topp tíu.  Mér fannst ţau öll mjög flott en auđvitađ er ţađ lagiđ og Jóhanna sem eiga vinninginn hvađ okkur varđar.  En Alexander var mjög pottţéttur og flottur međ álfasöguna sína og á sigurinn skiliđ.


Osanna in excelsis

Jćja ţá er tónleikadagurinn runninn upp bjartur og fagur.  Tónleikarnir verđa í Lanholtskirkju og hefjast klukkan ţrjú.  Mikiđ meistarastykki hér á ferđ, H moll messa Bachs bćđi flottir kórkaflarnir og svo eru aríurnar margar hverjar undur fagrar.  Kammersveit Jón Leifs Kammerata spilar á tónleikunum og ţar er valinn mađur í hverju rúmi ađ mínu mati amk.  Ţađ hafa orđiđ breytingar á sóloistunum okkar, komin nýr sópran í máliđ sem söng međ miklum glćsibrag á ćfingunni í gćr. Hálsbólga og veikindi eru ađ hrjá söngfólkiđ sem er ekki gott en ţađ er ţó bót í máli ađ ţađ er hćgt ađ ná í fólk međ stuttum fyrirvara til ađ bjarga málum.  Ţetta er mikil tónlistarmessa sem verđur flutt í Langholtskirkju í dag og ég hvet alla ađ drífa sig á tónleikana.

Kór:

Osanna in excelsis.
Dýrđ sé Guđi í upphćđum  

 


H moll messa Bachs

 

 Jćja ţá er alveg ađ koma ađ flutningi kórs Vox academica á H moll messu Bachs en međ kórnum á ţessum tónleikum verđur einvalaliđ einsöngvara, ţau Hlín Pétursdóttir Behrens, sópran, Ingunn Ósk Sturludóttir, mezzósópran, Gissur Páll Gissurarson tenór og Jóhann Smári Sćvarsson og Agúst Ólafsson bassar. Kammersveitin Jón Leifs Camerata leikur međ kórnum nú sem svo oft áđur, en stjórnandi er Hákon Leifsson.

Tónleikarnir verđa í Langholtskirkju ţann 16. maí n.k. klukkan 15:0.

Ţađ var kórćfing međ hljómsveitinni í Langholtskirkju á ţriđjudaginn.  Hljómsveitin rađast ţannig niđur ađ flauturnar eru beint fyrir framan okkur í fyrsta sópran.  Og í ţessum kafla, Qui tollis peccata mundi ţá hófu ţćr upp mikiđ flautuspil sem ég hafđi ekki gert mér grein fyrir ađ vćri í kaflanum.  

Svo hvet ég alla til ađ koma á ţessa tónleika og láta ţessa fallegu tónlist lyfta sér upp.

Kór:

Qui tollis peccata mundi, miserere nobis. Qui tollis peccata mundi, suscipe deprecationem nostram.
Ţú sem burtu ber syndir heimsins, miskunna ţú oss. Ţú sem burtu ber syndir heimsins, heyr bćn vora.


Adagio fyrir strengi

Heyrđi ţessa fallegu tónlist hér í morgunsáriđ í útvarpinu mínu og ákvađ ađ deila henni međ öđrum ţetta er Adagio fyrir strengi eftir Samuel Barber og hérna er verkiđ flutt af BBC hljómsveitinni undir stjórn Leonard Slatkin á minningartónleikum fyrir ţá sem létust 11. september 2001.  Mikill tregi í ţessu.


Laugardagur til lukku

Mikiđ um ađ vera hjá mér í gćr.  Fór fyrst á ćfingu međ hljómsveit og einsöngvurum klukkan hálf tíu um morguninn upp í Grafarvogskirkju sem lauk klukkan eitt.  Ţá átti ađ rađa stólum og ýmislegt fleira en Ţóru Einarsdóttur, sóprandívunni okkar í verkinu vantađi far niđrí bć ţannig ađ ég bauđst til ađ skutla henni.  Ţar sem viđ erum ađ keyra yfir Gullinbrú ţá leist mér bara ekkert á blikuna.  Ég varđ algjörlega blinduđ af sól og sá varla nokkurn skapađan hlut.  Ég var dauđhrćdd um ađ keyra út í skurđ eđa ađ einhver myndi keyra aftaná mig.  Enda voru ţarna einhverjir bílar sem lentu í ákeyrslu viđ fyrstu ljósin.  Ég kom Ţóru heim til hennar án nokkura vandkvćđna og létti viđ - eins gott ţví ţarna var nú ekkert neitt lítiđ mikilvćgur farţegi međ í för!

Svo komu tónleikarnir um kvöldiđ, trođfull kirkja og stemning.  Flutningurinn gékk mjög vel, auđvitađ finnst mér kórinn Vox academica mjög flottur og stjórnandinn hann Hákon frábćr, einsöngvararnir flottir en mesta upplifunin hjá mér á tónleikunum sem flytjanda var hvađ hljómsveitin var ćđisleg  og vann frábćrlega međ okkur á tónleikunum.  Viđ eigum margt rosalega flinkt tónlistarfólk. 

Ţađ verđur ađ játast ađ ţađ varđ toppur ađ syngja O Fortuna í síđara skiptiđ ţví ţá söng mađur og bara allur kórinn á útopnu.  Ég hafđi ekki átt von á ţessu mómenti einhvern veginn sem kom svo ţarna á tónleikunum.  Enda erum viđ ţarna búin ađ flytja verkiđ og ţví ţarf mađur ekkert ađ eiga inni orku fyrir rest eđa ţannig.  Getur bara notađ ţá orku sem mađur vill láta fara.   Algjörlega frábćrt móment fyrir mig amk.   En jafnvel ţótt allur flutningur hafi veriđ góđur ţá er ţađ eins og Hákon Leifsson sagđi eftir tónleikana verkiđ, Carmina Burana sem er best of the best og í ađalhlutverki, ţađ er virkilega skemmtilegt og ég var alltaf ađ finna eitthvađ nýtt og nýtt í ţví.

Ţađ er eitthvađ sérstakt kikk í ţví ađ syngja á tónleikum fyrir áheyrendur.  Ađ taka ţátt í flutningi á góđu verki međ stórri hljómsveit, kór og einsöngvurum fyrir fulla kirkju af áheyrendum er bara ćđislegt.  Og viđ ţá sem komu á tónleikana í gćrkvöldi vil ég bara segja eitt - Takk fyrir mig.


Carmina Burana

Ţá er komiđ ađ ţví.  Annađ kvöld í Grafavogskirkju klukkan 20:00 flytur kórinn Vox academica ásamt sveitinni Jón Leifs Camerata, Ţóru Einarsdóttur sópran, Alex Answorth baritón og Ţorgeiri Andréssyni tenór verkiđ Carmina Burana eftir Carl Orff. Og einig er međ unglingakór Grafarvogskirkju, má ekki gleyma ţví.   Ég mćli međ ţví ađ ţeir sem hafa áhuga á góđri tónlist drífi sig á tónleikana annađ kvöld. Set hér inn kynningu frá kórfélaga vegna tónleikanna:

Ţegar á harđbakkann slćr í samfélaginu er fátt hollara en ađ koma saman eina kvöldstund og hlýđa á tónlist og ţađ má reyndar segja ađ Carmina Burana eftir Carl Orff eigi óvenju ríkt erindi til okkar á krepputímum. Ţetta áleitna, fjöruga og dramatíska kórverk sćkir efni sitt og tónmyndir til evrópskrar miđaldahefđar og í ţessum bćversku ljóđum er sungiđ um hverflyndi gćfunnar og hömlulaust gjálífi, um hörmuleg örlög ţeirra sem hreykja sér of hátt og smćđ mannsins frammi fyrir almćttinu. En kvćđin fjalla líka um ţau gildi sem í raun skipta okkur öll mestu máli: himneska ásýnd náttúrunnar, unađ ástarinnar og margbreytilegt eđli mannsins.

Tónlist Orffs er í senn létt og leikandi, fjörug og gáskafull, magnţrungin og dramatísk, margbrotin og krefjandi. Vox academica fćr sem fyrr til liđs viđ sig einvalaliđ úr hljómsveitinni Jón Leifs Camerata, alls 55 frábćra hljóđfćraleikara.    Ţóra Einarsdóttir sópran, Alex Answorth baritón og Ţorgeir Andrésson tenór munu túlka einsöngshlutverk verksins og félagar úr unglingakór Grafarvogskirkju taka ţátt í flutningnum.

Kórinn Vox academica er löngu orđinn íslenskum tónlistarunnendum ađ góđu kunnur fyrir vandađan flutning á stórum kórverkum og er skemmst ađ minnast flutnings kórsins á Sálumessu Verdis í Hallgrímskirkju í apríl sl. Stjórnandi Vox academica er Hákon Leifsson, sem einnig er organisti og tónlistarstjóri Grafarvogskirkju og kennari í kórstjórn viđ Tónskóla ţjóđkirkjunnar. Tónleikarnir verđa í Grafarvogskirkju laugardaginn 22. nóvember kl. 20:00.  


Til hamingju Ísland

međ silfriđ í handknattleik á Olympíuleikunum í Peking 2008.  Stórglćsilegu árangur og viđ getum veriđ  ánćgđ međ árangur okkar íţróttamanna.

Viđ fórum á tónleika 200 000 Naglbíta og Lúđrasveitar Verkalýđsins í Hafnarhúsinu í gćrkvöldi.  Mjög gaman, ég hef ekki fariđ á tónleika né ball međ ţessari hljómsveit.  Afi og amma ţeirra bjuggu í Borgarnesi og er ljóst ađ ţeir hafa fengiđ augnsvipinn úr föđurćttinni.

Ţeir spiluđu m.a. ţetta lag, Láttu mig vera sem ég fann á youtube.  Er samt ekki frá ţví ađ ég sé sammála Villa Naglbít sem lýsti ţví yfir ađ lagiđ ţeirra Hjartagull vćri sitt uppáhaldslag.  Lúđrasveitin var ţétt og gerđi skemmtilegan Magical Mystery Tour svip á tónleikana ađ mínu mati amk.  Ţeir ţrír í 200 000 Naglbítum eru mjög góđir, mér finnst líka gaman ţegar mađur getur fylgst međ trommuleikurum í hljómsveitum, trommarinn var framarlega á sviđinu og ţar gat mađur séđ hvađ var í gangi hjá honum.  

 

 


Brćđslan 2008

 

Jamms ţá er fjölskyldan búin ađ fara á Borgarfjörđ eystra og taka ţátt í Brćđslunni 2008. Ţađ var mikiđ fjör og mikiđ stuđ.  Viđ fjölskyldan mćttum í brćđsluskemmuna klukkan korter í átta og náđum viđ ţrjú stćđi í ţriđju röđ frá sviđinu og fórum ekkert ţađan alla tónleikana til ţess ađ missa ekki ţann góđa stađ.  Unga pariđ sá um sig sjálft og var meira á einhverju randi inn og út en ţau sögđust ţó hafa náđ ágćtis stađsetningu ţegar Eyvör byrjađi ađ spila. 

Klukkan tuttugu mínútur yfir ellefu ţegar Damien Rice var búinn ađ kyrja nokkur lög var ég orđin ţreytt í fótum og eitthvađ farin ađ ţjást af loftleysi og hita.  Ég spurđi ţá kallana mína tvo hvort viđ ćttum ađ fćra okkur eđa etv. fara út. Nei, ţeir héldu nú ekki ţannig ađ viđ stóđum áfram sem fastast út alla tónleikana - sem ég var mjög ánćgđ međ ađ viđ skyldum endast til ađ gera.  En eftir tónleikana sem enduđu klukkan korterítólf höfđum viđ ađeins krafta til ađ staulast heim í tjald og misstum ţví af eldhúspartýinu ţar sem Eyvör spilađi en ţangađ fór unga pariđ okkar.  Einnig misstum viđ af ţví ţegar Damien Rice fór ađ spila úti í brekkunni um nóttina.  En viđ vorum og erum alsćl međ Brćđsluna 2008.

Ţađ var mjög gaman ađ hlusta á allt ţađ listafólk sem ţarna kom fram, ţađ var hvert međ sínu lagi eins og gengur.  Eyvör var mjög góđ og Damien Rice er mun betri live en á plötum eđa í sjónvarpi.  Mér fannst mun meiri kraftur í honum si svona heldur en mađur verđur var viđ á upptökum.  Ţađ voru mörg mjög góđ lög sem hann flutti ţarna en jafnvel finnst mér ţetta lag sem ég fann á youtube vera međ ţeim betri ţetta kvöld.  Ţetta er lag sem Damien Rice sagđi ţarna um kvöldiđ hafa hafa samiđ um fjórtán ára aldurinn og fjallar um ákveđiđ athćfi sem hann ţá stundađi nokkuđ grimmt.  

Myndband af flutningnum á Brćđslunni er komiđ á youtube -

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband