Stríđ og friđur

 

Ég er á póstlistanum hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands. Einhvern tímann í vetur kom póstur um ţađ ađ ţađ kćmi rússi í heimsókn til ađ stjórna hljómsveitinni í rússnesku verki.  Ég ákvađ međ det samme  ađ kaupa miđa.  Rússar eru náttúrlega bara flottir og ţeir hafa betri skilning á sinni músík en ađrir.  Sem er bara rétt og skiljanlegt.  Allavega fórum viđ hjónin í gćr á tónleika hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Gennadi Rodestvenski.  Fyrst spilađi eiginkona stjórnandans Viktoaria Postnikova einleik í píanókonsert 24 í C moll eftir Mosart. Mósart hefur virkađ á mig sem svona léttur og skemmtilegur og kannski ţess vegna hafđi ég mjög gaman af ţessum píanókonserti hans Mosart ţví ţar kvađ viđ annan tón.  Ţví ţessi píanókonsert verandi í  í moll og allt ţađ er tregafullur og dapur á sinn hátt ţótt ţar séu kraftmiklir kaflar í bland.  Viktoria hefur sérstaklega lag ađ spila létt á píanóiđ sem ég hef ekki heyrt hjá öđrum einleikurum.  Mér fannst ţađ áberandi í uppklappslaginu sem var mjög fallegt hjá henni.  

 

Eftir hlé komu síđan Rússarnir í öllu sínu veldi.  Ţađ var gaman ađ fylgjast međ stjórnandanum benda svona hist og her sem var ţó algjörlega ekkert hist og her.  Og fylgjast međ hljómsveitinni en stjórnandinn hafđi ţau algjörlega á sínu bandi og í sínu valdi allan tímann.  Mér fannst mjög áberandi ađ stjórnandinn vildi fá ţögn hér og ţar og ţá bara algera ţögn sem virtist vera erfitt fyrir hljómsveitina ađ ná.  Mér finnst ţetta trennd einmitt vera áberandi í ţessu gamla myndbandi sem er af ţessum frábćra stjórnanda ađ stjórna verki eftir annađ rússneskt tónskáld en í gćr.  Rosalega skemmtilegur stjórnandi hér á ferđ sem hafđi hljómsveitina algjörlega međ sér sam mér fannst líka gaman ađ sjá ţví allir í hljómsveitinni voru bara ađ fylgjast međ ţví hvađ hann var ađ benda og gera.  Bara frábćrt en fyrst og fremst var ţađ náttúrulega tónarnir og hljómarnir sem hvefldust yfir mann ţannig ađ fyrst og fremst ađ ţađ náttúrulega tónskáldinu ađ ţakka. Sem hann benti á í lokin.  Ţađ  eru ţau sem eru ađ gera ţetta allt mögulegt.  Frábćrir tónleikar í alla stađi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband