Fćrsluflokkur: Menntun og skóli

Í tilefni dagsins í gćr -

 

Gunnarshólmi 

Skein yfir landi sól á sumarvegi,
og silfurbláan Eyjafjallatind
gullrauđum loga glćsti seint á degi.
Viđ austur gnćfir sú hin mikla mynd
hátt yfir sveit, og höfđi björtu svalar
í himinblámans fagurtćrri lind.
Beljandi foss viđ hamrabúann hjalar
á hengiflugi undir jökulrótum,
ţar sem ađ gulliđ geyma Frosti og Fjalar.
En hinum megin föstum standa fótum,
blásvörtum feldi búin, Tindafjöll
og grćnu belti gyrđ á dalamótum.
Međ hjálminn skyggnda, hvítri líkan mjöll,
horfa ţau yfir heiđarvötnin bláu,
sem falla niđur fagran Rangárvöll,
ţar sem ađ una byggđarbýlin smáu,
dreifđ yfir blómguđ tún og grćnar grundir.
Viđ norđur rísa Heklu tindar háu.
Svell er á gnípu, eldur geisar undir.
Í ógna djúpi, hörđum vafin dróma,
skelfing og dauđi dvelja langar stundir.
En spegilskyggnd í háu lofti ljóma
hrafntinnuţökin yfir svörtum sal.
Ţađan má líta sćlan sveitablóma,
ţví Markarfljót í fögrum skógardal
dunar á eyrum. Breiđa ţekur bakka
fullgróinn akur, fagurst engjaval
ţađan af breiđir hátt í hlíđarslakka
glitađa blćju, gróna blómum smám.
Klógulir ernir yfir veiđi hlakka,
ţví fiskar vaka ţar í öllum ám.
Blikar í lofti birkiţrasta sveimur,
og skógar glymja, skreyttir reynitrjám.
Ţá er til ferđar fákum snúiđ tveimur,
úr rausnargarđi háum undir Hlíđ,
ţangađ sem heyrist öldufalla eimur,
ţví atgang ţann ei hefta veđur blíđ,
sem voldug reisir Rán á Eyjasandi,
ţar sem hún heyir heimsins langa stríđ.
Um trausta strengi liggur fyrir landi
borđfögur skeiđ, međ bundin segl viđ rá,
skínandi trjóna gín mót sjávar grandi.
Ţar eiga tignir tveir ađ flytjast á,
brćđur, af fögrum fósturjarđar ströndum
og langa stund ei litiđ aftur fá,
fjarlćgum ala aldur sinn í löndum,
útlagar verđa, vinar augum fjćr.
Svo hafa forlög fćrt ţeim dóm ađ höndum.
Nú er á brautu borinn vigur skćr
frá Hlíđarenda hám, ţví Gunnar ríđur
atgeirnum beitta búinn. Honum nćr
dreyrrauđum hesti hleypir gumi, fríđur
og bláu saxi gyrđur, yfir grund.
Ţar mátti kenna Kolskegg allur lýđur.
Svo fara báđir brćđur enn um stund.
Skeiđfráir jóar hverfa fram ađ fljóti.
Kolskeggur starir út á Eyjasund,
en Gunnar horfir hlíđarbrekku móti.
Hrćđist ţá ekki frćgđarhetjan góđa
óvina fjöld, ţó hörđum dauđa hóti.
"Sá ég ei fyrr svo fagran jarđargróđa,
fénađur dreifir sér um grćna haga,
viđ bleikan akur rósin blikar rjóđa.
Hér vil eg una ćvi minnar daga
alla, sem guđ mér sendir. Farđu vel,
bróđir og vinur!" - Svo er Gunnars saga.

- - -

Ţví Gunnar vildi heldur bíđa hel
en horfinn vera fósturjarđar ströndum.
Grimmlegir fjendur, flárri studdir vél,
fjötruđu góđan dreng í heljar böndum.
Hugljúfa samt ég sögu Gunnar tel,
ţar sem ég undrast enn á köldum söndum
lágan ađ sigra ógnabylgju ólma
algrćnu skrauti prýddan Gunnarshólma.
Ţar sem ađ áđur akrar huldu völl,
ólgandi Ţverá veltur yfir sanda.
Sólrođin líta enn hin öldnu fjöll
árstrauminn harđa fögrum dali granda.
Flúinn er dvergur, dáin hamratröll,
dauft er í sveitum, hnípin ţjóđ í vanda.
En lágum hlífir hulinn verndarkraftur,
hólmanum, ţar sem Gunnar sneri aftur.



Jónas Hallgrímsson
1807-1845
 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband