Að blogga

Salvör Gissurar kom mér á bragðið með að blogga.  Ég sé að hún er með 1004 bloggvini.  Ég kann ekki við að biðja hana um að vera bloggvinur minn en ég hef núna í augnablikinu tekið þá ákvörðun að biðja bara þá á Moggablogginu sem ég hef hitt persónulega um að vera bloggvinur.  Er þetta mikið atriði við að blogga?  Hvað ætli sé aðalatriði? Veit ekki - kemur í ljós.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dögg Pálsdóttir

Sæl Guðrún og velkomin á bloggið. Ég skora á þig að biðja Salvöru um að vera bloggvinur þinn. Hún tekur því örugglega vel. Þannig virka bloggvinirnir. Bkv. Dögg

Dögg Pálsdóttir, 25.6.2007 kl. 19:17

2 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

ha? ég með þúsund bloggvini... ég samþykki alla sem ég þekki af góðu einu. Gangi þér vel við bloggið

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 28.6.2007 kl. 18:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband