Gloria in Excelsis Deo

Mikiđ rosalega vćri ég til í ađ syngja í kór sem vćri ţannig ađ hver sem er gćti fariđ inní kórinn hvenćr sem er og síđan út úr honum aftur.  Tónlistarmenn vćru líka velkomnir í kórinn/hópinn sem spilarar.  Ţetta vćri svona frjálsrćđiskór og hljómsveit - Frjálsrćđissveit.

Í Frjálsrćđissveitinni gćti hver og einn komiđ međ óskir um lag sem sveitin gćti ćft en ađalkraftur Frjálsrćđissveitarinnar fćri í sjálfsflutning/ćfingar ţví ţađ vćri ekki ađalatriđiđ ađ trođa upp heldur ađ komast í ţannig hóp ađ mađur gćti tekiđ ţátt í ţví ađ syngja og/eđa spila músík sem ţarf fleiri en fimm til ađ koma vel út.

Fyrsta óskalagiđ mitt í Frjálsrćđiskórnum vćri kórinn Gloría, Gloría eftir Vivaldi og ţó ađ ég sé ţessi rosalega glćsilegi fyrsti sópran ţá finnst mér altinn í ţessum kór svo flottur ađ ég myndi vilja fá ađ syngja hann.  Ţađ er ađ segja altinn í ţessum tiltekna kór.  Ćtla ađ reyna ađ setja ţessa Gloríu Vivaldis inní músík, veit ekki hvort ţađ tekst.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband