Tempó og tempó
27.6.2007 | 16:12
Komin með einn bloggvin, við Dögg Páls vorum saman í Menntó á hinni öldinni. Takk Dögg fyrir að samþykkja mig sem bloggvin. Er búin að leita og leita að Glóríunni á Google á þeim hraða sem mér líkar. Það hefur gengið heldur illa. Annað hvort er tempóið of hægt eða og hratt. En þetta youtubevídeó er næst þeim hraða sem mér finnst flottur á Glóríunni hans Vivaldi:
http://youtube.com/watch?v=ZAKdQAheiT4
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Bloggar, Vísindi og fræði | Breytt 30.6.2007 kl. 09:41 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.