Tempó og tempó

Komin með einn bloggvin, við Dögg Páls vorum saman í Menntó á hinni öldinni.  Takk Dögg fyrir að samþykkja mig sem bloggvin.  Er búin að leita og leita að Glóríunni á Google á þeim hraða sem mér líkar.  Það hefur gengið heldur illa.  Annað hvort er tempóið of hægt eða og hratt.  En þetta youtubevídeó er næst þeim hraða sem mér finnst flottur á Glóríunni hans Vivaldi:

http://youtube.com/watch?v=ZAKdQAheiT4


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband