Sveppavíma og matarverđ
14.7.2007 | 09:45
Viđ tókum eftir ţví hjónin í gćr ađ fréttir á stöđ tvö í gćrkvöldi hófust á ţessari frétt um ungan mann sem stökk út um glugga á hótelherbergi í Amsterdamm í sveppavímu. Seinna í ţessum sama fréttatíma var síđan frétt um ađ viđ Íslendingar vćrum mestir og bestir í matarverđi í Evrópu. Í raun er sérkennilegt ađ ekki skuli vera látiđ meira međ ţessa frétt, yfirleitt erum vér Íslendingar mjög ánćgđ ef viđ erum mest og best í einhverju miđađ viđ höfđatölu og allt ţađ. Ţess vegna finnst mér ađ ţessi frétt um Evrópumet okkar Íslendinga ekki fá ţann sess sem hún ćtti ađ fá.
Flokkur: Í umrćđunni | Breytt 30.12.2007 kl. 11:55 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.