Ísland er landið

Veðrið hefur svo sannalega verið gott síðustu vikurnar hér á suðvesturhorninu.  Þýsk nágrannakona mín fór til Hamborgar og Berlínar í júní og dvaldi þar í þrjár vikur í kulda og trekki.  Síðan hún kom heim hefur sólin skinið á þessu landshorni en hún hefur ekki áður kynnst reykvísku sumari og sól.  I'm so happy, sagði hún um daginn við mig þegar ég fór að tala við hana þar sem hún sat í garðstól út á flöt.  Þetta góða veður í júní og það sem af er júlí hefur jákvæð áhrif á mann, það er á hreinu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband