Ber ber ber - skagfirsk ađalbláber
25.8.2007 | 08:37
Ég fékk ađalbláber úr Laxárdalnum í Skagafirđi í gćr. Pabbi og mamma týndu ţau í sólskini um daginn. Samkvćmt Svönu frćnku ţá eru ber sem týnd eru í sólskini sćtari og betri en ber týnd í rigningu eđa skýjuđu veđri. Svana frćnka veit sínu viti varđandi mat og hún er fjölfróđ um allt sem viđkemur berjum. Bestu berin í heimi samkvćmt hennar bókum eru úr Ţingeyjarsýslum. Berin frá pabba og mömmu týnd í sólskini í Laxárdal í Skagafirđi eru međ ţví besta sem ég hef fengiđ. Viđ borđuđum berin eins og sćlgćti beint međ engum sykri né rjóma. Ţetta var örugglega einn lítri sem ţau komu međ og hann var klárađur snarasta í gćr. Og ţar sem eru svo mikil andoxunarefni í berjunum sem eru svo góđ fyrir frumurnar í manni, sbr. sér fćrslu mína áđur, ţá finn ég núna í morgunsáriđ hvađ mér líđur vel í skrokknum. Ég hef ekki rćtt sérstaklega viđ stofnfrumuna mína eins og konan sem kom fram í sjónvarpinu í vetur, hef ekki reynt ţađ reyndar, en ég núna finn ég bara hvađ frumurnar mínar allar saman eru sprćkar af ţessu yndislega ađalbláberjaáti mínu í gćr.
Besta sćlgćti í heiminum - íslensk ađalbláber týnd í sólskini.
Flokkur: Ég og mínir | Breytt 30.12.2007 kl. 11:49 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.