Músík, músík, músík
2.12.2007 | 08:42
Fór á tónleika í gćr međ Kvennakór Reykjavíkur. Ţćr sungu međal annars jólalagiđ Jólanótt sem er jólalag frá Salzburg. Ég hef sungiđ ţetta lag međ kórnum. Ég hef leitađ ađ upptökum af ţví en finn ţćr ekki ţví miđur en ég set ljóđ Ţorsteins Valdimarssonar hér inn. Ţetta lag hefur međ sama ómtíma og mínar hjartarćtur ţví ţćr titra af stađ um leiđ og ţađ hefst.
Jólanótt
Sofi, sofi barn í dúni og blóm undir snjó
Hljótt sé og rótt á helgri nóttu, húmi bćgi skíma frá rúmi
Sofi, sofi barn í dúni og blóm undir snjó.
Fagni fagni jörđ ţér, himinn og himinn ţér jörđ
Standi vindar og vötn á öndu. Veröld ţér er frelsari borinn
Fagni fagni jörđ ţér, himinn og himinn ţér jörđ.
Vaki, vaki ljós í stjaka og stjörnur á skjá.
Ómi í draumi orđsins tíma eilífir söngvar heilagra jóla.
Vaki, vaki ljós í stjaka og stjörnur á skjá.
Svo er ţađ Módettan í dag klukkan fimm og kór Kvennaskólans í Reykjavík í kvöld klukkan átta. Ég hlýt ađ verđa bćrilega undirbúin fyrir ađventuna međ ţessari músíseringu allri. Ţetta sérhátíđarplan er sett saman af fjölskyldumeđlimum sem syngja í kórum og skipuleggja tónleikana međ ţessum hćtti. Eđa ţannig.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.