Húbert Nói
24.5.2008 | 08:05
opnaði sýninguna Geometria í Gallerý Turpintine, Ingólfsstræti í gær. Ég er hrifin af myndunum hans Húberts Nóa, finnst þær mjög flottar og hafa yfir sér einhverja innri ró. Mér finnst sérstaklega flottar myndirnar hans þar sem kemur eins og lýsing innan úr myndunum, skil ekki almennilega hvernig hann fer að því.
Á þessari sýningu núna er líka vídeóverk af borholum og reyk úr borholum sem var mjög flott og dáleiðandi. Mæli með þessari sýningu hjá Húbert Nóa, en hún verður opin til 17. júní .
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 16:57 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.