Þjóðhátíðarbjörninn
18.6.2008 | 10:50
Heimsóknarvininum er mikið mál þessa dagana og streyma frá honum vísurnar. Þessi var send til síðunnar núna í morgun.
Á Skaga stríð og skelfing var
skyttuhríðartörnin.
Dauðann bíður þungan þar
Þjóðhátíðarbjörninn.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.