Tangó fundin

Kisan Tangó er komin heim aftur eftir rúma viku fjarveru.  Viđ vitum ekkert hvar hún hefur veriđ ţessa átta sólahringa.  En núna eru hún skítug, mjó og rćfilsleg og ţađ kraftlítil ađ hún getur ekki hoppađ inn um gluggann á herbergi Jóhanns Hilmis eins og vanalega.  Hún er líka símalandi af ánćgju yfir ţví ađ vera komin hingađ aftur úr ţeirri Bjarmalandsför sem hún hefur veriđ í.  Jóhann Hilmir vill ađ viđ förum međ hana til dýralćknis og látum kanna ástandiđ á kisunni.  Ég tel betra ađ bíđa međ ţađ og sjá til hvort hún jafni sig ekki af sjálfu sér.  En hún hefur ekki veriđ í einhverju heimahúsi í ţessari fjarveru sinni né í föstu fćđi ţađ er á hreinu.  Einhverstađar í langri útlilegu er mun líklegra.  Meiri kisan, en núna er hún semsagt komin í hús og ég ćtla bara rétt ađ vona ađ hún haldi sig á heimaslóđum í bráđ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband