Gćfuspor á Króknum
20.6.2008 | 11:34
Pabbi og mamma eru međ í Gćfusporunum á Króknum og drifu sig í gćr. Sé ađ hérna er mynd af pabba á göngu međ félögum fyrir norđan. Ţau hafa tekiđ ţátt í ţessum göngutúrum á íţróttavellinum Króknum núna í vor. Samkvćmt lýsingum pabba ţá gengur mamma 17 hringi á íţróttavellinum en pabbi svona sirka ţrjá. Ţađ gerir ađ međaltali 10 hringi hjá ţeim hjónum sem honum finnst harla gott. En ţetta finnst ţeim gott framtak og fínt hjá ţeim báđum ađ taka ţátt.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.