Garđveisla
20.8.2008 | 06:59
Ég fór í garđveislu í gćr. Vinkona mín hélt garđveisluna ásamt vinkonu sinni sem býr í París og er hér á landi í heimsókn. Ţćr stöllurnar héldu einnig garđveislu um svipađ leiti í fyrrasumar. Ţá var veđriđ eitthvađ mjög svipađ og ţađ var í gćrkvöldi. Ţađ var margt um manninn í garđveislunni og allir mennirnir voru kvennmenn. Mjög gaman. Ég hitti ţar fyrir dönskukennara minn frá Borgarnesárunum sem hefur kennt í nokkrum menntastofnunum eđa um níu talsins. Hún bjó í ţrjú ár í Borgarnesei og ég var svo heppin ađ hafa hana sem kennara. Hún er besti dönskukennari sem ég hef haft.
Ţađ var uppi töluverđur fótur og fit í Borgarnesi man ég ţegar ţessi dönskukennari hóf kennsluna í Borgarnesinu. Máliđ var ađ ţessum kennara fannst mjög gott ađ hafa stílabćkur bekkjanna í ákveđnum litum, ţe. fjórđi bekkur hefđi bláar stílabćkur, fimmti bekkur rauđar o.s.frv. Ţannig var hún alltaf međ á hreinu hvađa bekk hún vćri ađ fara yfir. Ţví var í fyrsta tímanum hjá ţessum kennara gefin ströng fyrirmćli um hvađa lit og stćrđ af stílabók mađur átti ađ kaupa fyrir dönskuna. Ég man ađ ţađ urđu margir furđu losnir yfir ţessu uppátćki kennarans.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.