Göngum yfir brúna
2.9.2008 | 17:48
Ég átti í gamla daga eitthvađ erfitt međ ađ lćra ţennan texta viđ ţetta lag - Göngum yfir brúna. Ég beiđ bara róleg ţar til kom ađ viđlaginu en ég hafđi ţó náđ textanum í ţví. Ţetta er gamalt og bara ágćtis stuđlag og rifjađist upp fyrir mér í dag ţar sem ég var á akstri í bílnum mínum og lagiđ var spilađ í útvarpinu. Allt í einu heyrđi ég bara ágćtlega textann hjá honum Pálma og er pínu hissa á ţví ađ ég hafi ekki kunnađ hann.
Göngum yfir brúna
Sagt er ađ sumir vilji verksmiđjur
út viđ sérhvern tanga og fjörđ.
Sagt er ađ ađrir vilji stóriđju
út um sína fósturjörđ.
Göngum yfir brúna milli lífs og dauđa,
gín á báđar hendur gjáin dauđadjúpa
Landiđ okkar sem var laust viđ skít
verđur leigt gegn gulli í hönd.
Af grćđgi gerumst viđ svo einskisnýt
ađ okkur gleypa önnur lönd.
Göngum yfir brúna...
Af öllu sem viđ gerum rangt og rétt
viđ reyndar lćrum aldrei neitt.
Og eftir dauđann hef ég nýskeđ frétt
ađ aurum enginn geti eytt.
Göngum yfir brúna...
Höfurndur Magnús Eiríksson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.