Vilji er allt sem ţarf

Ég er mjög ósátt međ afgreiđslu ríkisstjórnar Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar á kröfum ljósmćđra um hćkkun launa.  Afgreiđsla rikissjórnarinnar á yfirborđinu er sú ađ vegna óhagstćđs efnahagsástands sé ekki hćgt ađ hćkka laun ţeirra. En innst inni er afgreiđsla ríksstjórnar Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar á ţann hátt ađ ríkisstjórnin hefur ţann vilja ađ viđhalda ţeim mismun sem er á milli kjara kvennastétta og annara stétta í ţjóđfélaginu.

Ljósmćđur fara fram á ţađ ađ fá nám sitt metiđ til launa til jafns á viđ hvernig nám annara stétta er metiđ.  Mér finnst ţađ vera sanngjörn krafa.  Eitt sinn var sér skóli fyrir ljósmćđur og einnig sér skóli fyrir hjúkrunarkonur.  Í ţann tíma fengu ţessar stéttir ekki sömu laun fyrir sína vinnu og til dćmis lćknar af ţví ađ lćknanámiđ var háskólanám.  Síđan er búiđ ađ háskólavćđa ţessar tvćr greinar í heilbrigđisgreinar og ljósmćđur ţufa ađ ljúka sex ára háskólanámi til ađ ná ţeirri gráđu.  En ţađ er enginn vilji hjá ríkisstjórninni til ađ ţeirra nám, störf og ábyrgđ sé metin til jafns viđ ađrar sambćrilegar stéttir.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband