
Ég tók ţessa mynd um daginn í Jökulsárlóni af kríunni. Lóniđ var fallegt og jöklasýnin fín en ţađ skemmtilegasta viđ náttúruna ţennan daginn var krían. Ţađ var bersýnilega veiđi í lóninu og ţarna voru ţćr kríurnar á ferđ - veiddu og veiddu. Ţađ var ótrúlegt ađ sjá ţćr skjóta sér aftur og aftur ofaní lóniđ hárbeittar. Ţar var veiđi ađ hafa og kríurnar voru á veiđum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.