Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

Frí - hvađa frí -

Mér fannst ţessi pistill svo fyndinn ađ ég skellihló viđ lestur hans núna í morgun.  Ágćtt ađ byrja daginn međ slatta af endorfínum í heilanum - eđa er ţađ ekki ţađ gerist í heilanum ţegar mađur hlćr? Held ţađ amk.

Einkarekinn leikskóli

Áriđ 1991 var stelpan mín á ţriđja ári, ég var ađ vinna í Menntamálaráđuneytinu, Ólafur Ragnar Grímsson var fjármálaráđherra í ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar og Davíđ Oddsson var borgarstjóri Reykjavíkur.  Viđ foreldrarnir sóttum um leikskólapláss fyrir dóttur okkar og fengum ţađ svar frá Reykjavíkurborg ađ viđ gćtum fengiđ vistun frá kl. 8 - 12 á leikskóla sem var í öđrum borgarhluta en viđ bjuggum í.  Ţar sem ţetta tilbođ Reykjavíkurborgar hentađ okkur ekki var prinsessan sett í leikskóla Ananda Marga sem heitir Sćlukot.  Ţar dvaldi hún í góđu yfirlćti ţar til hún varđ fimm ára en ţá gat hún fengiđ leikskólavist hálfan dag á leikskólanum Leikgarđi sem var í nágrenni okkar. 

Viđ nokkrir foreldrar í stjórnarráđinu tókum okkur til og settum fram tillögur um einkarekinn leikskóla fyrir starfsmenn stjórnarráđsins en einhverjir slíkir voru ţá í rekstri t.d. hjá lćknafélaginu og einnig hjá starsmönnum rannsóknastofnana ríkisins uppí Keldnaholti.  Á ţessum tíma ráku líka spítalarnir leikskóla fyrir sína starfsmenn.

Tillögum okkar og hugmyndum var fagmannlega vísađ út af borđinu af starfsmönnum fjármálaráđuneytisins.  Ţeir einkareknu leikskólar sem á ţessum tíma voru til eru ţađ ekki lengur.  Nema Sćlukot.  

 

 


Totus tuus - Górecki

Ég er búin ađ uppgötva nýjan tónsnilling.  Hann heitir Henryk Górecki og er pólskur.  Ég hef í spilaranum í bílnum mínum ţetta lag Totus tuus sem ég setti inn á spilarann hérna á síđunni.  Mér finnst ţađ vera mjög fallegt og vildi svo sannalega syngja ţađ.  Međsöngvarar óskast hér međ ţeir sem hafa áhuga vinsamega gefiđ ykkur fram.  Ég veit ekki til ţess ađ tónlist ţessa manns hafi hljómađ mikiđ hér á klakanum en etv. er ţađ bara vittleysa hjá mér?

Pavarotti allur

BayreuthŢá er Pavarotti allur.  Ég hitti hann aldrei blessađan frekar en hún Diddú okkar sem hefur sungiđ međ hinum tveimur tenórunum úr frćga tenóró-tríóinu.

Hins vegar er ég svo frćg ađ hafa hitt Dómíngó sjálfan live.  Ţađ var ţannig ađ áriđ 1992 fórum viđ í heimsókn til kunningja okkar til Bayreuth í Ţýskalandi.  Keith Reed var ţá ađ syngja í óperukórnum í óperuhúsinu í Bayreuth og smyglađi okkur inn í húsiđ á barnapössum sem börnin hans voru međ.  Mikiđ ćvintýri.  Ţarna spásseruđum viđ um á međal starfsmanna óperunnar, og frćga fólksins sem viđ ţekktum ekkert og Keith varđ ađ benda okkur sérstaklega á.  Viđ smygluđum okkur inná upphitun hjá óperukórnum, sem var kominn í búning en kórinn er ţađ allra flottasta hljóđfćri sem ég hef heyrt í, ég sat dolfallin í klukku allan upphitunina. 

Allavega ţar sem ég er ţarna backstage ţá geng ég í flasiđ á manni sem mér fannst ég eitthvađ kannast viđ - og brosti til hans náttúrulega sem sönnum Íslendingi ekki ćtlađi ég ađ móđga manninn skyldi ţetta vera hann Jón á Leiru eđa Siggi á Bakka.  Mađurinn brosti til baka og spjallađi ađeins viđ dóttur mína sem var ţarna međ mér.  Síđan er kallađ á hann og ţá fattađi ég ađ ţetta var sjálfur Meistró Placidó Dómingó sem var nćsta kvöld ađ syngja í óperunni Parsifal sem ég held ađ Wagner hafi samiđ ađeins til flutnings í Bayreuth.  Viđ Dómíngó tókum nú ekki lagiđ saman ţennan sumardag í fyrndinni í Ţýskalandi en mér fannst mađurinn mjög alţýđlegur og sjarmerandi.  Og minni og grennri en ég hélt úr sjónvarpi og myndum. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband