Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Krían er beitt

picture_011.jpgÉg tók ţessa mynd um daginn í Jökulsárlóni af kríunni.  Lóniđ var fallegt og jöklasýnin fín en ţađ skemmtilegasta viđ náttúruna ţennan daginn var krían.  Ţađ var  bersýnilega veiđi í lóninu og ţarna voru ţćr kríurnar á ferđ - veiddu og veiddu.  Ţađ var ótrúlegt ađ sjá ţćr skjóta sér aftur og aftur ofaní lóniđ hárbeittar.  Ţar var veiđi ađ hafa og kríurnar voru á veiđum.

Nú andar suđriđ

Ég ćtlađi ađ finna sniđuga ţýđingu á Blow the wind southerly en tókst ţađ ekkert svona í morgunsáriđ og finnst bara gott ađ fara í smiđju til Jónas Hallgrímssonar.  Sunnanblćrinn er okkur góđur og svo er einnig eitthvađ vođa sérstakt viđ góđar öltur.  

Blow the wind southerly, southerly, southerly,
Blow the wind south o'er the bonny blue sea;
Blow the wind southerly, southerly, southerly,
Blow bonnie breeze, my lover to me.

They told me last night, there were ships in the offing,
And I hurried down to the deep rolling sea,
But my eye could not see it wherever might be it
The bark that is bearing my lover to me.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband