Slóđir internetsins

Er komin međ annan bloggvin, Salvöru, ţví ég tók áskorun Daggar um ađ biđja Salvöru um ađ vera bloggvin minn.  Og Salvör samţykkti ţađ - takk fyrir ţađ Salvör.

Salvör kenndi mér á slóđir internetsins og er mesta hugsjónamanneskja um internetiđ sem ég hef hitt hingađ til.

Ég er ennţá í einhverju basli međ tćknina viđ ađ blogga er í ţví ađ leiđrétta hitt og ţetta og lćra á ađ setja inn tengla og guđ má vita hvađ.  Kannski verđur ţetta einhverntímann barn í brók hjá mér.

Ég setti líka upp blogg á blogspot.com, veit ekki af hverju en ćtla ađ sjá til.  Slóđin á ţađ blogg er: http://gudrunshil.blogspot.com/ .

Ein enn bloggandi frćnkan bćttist viđ tenglasafniđ mitt, ţađ er hún Védís sem er í heimsreisu um Mosambík, Suđur-Afríku, Frakkland og Spán.  Védís ferđast um međ geitum sínum, sem eru dćtur hennar tvćr.  Ég hef aldrei skiliđ ţessa nafngift Védísar á dćtrunum en furđulegt nokk ţá venst mađur ţví ágćtlega. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband