Skundum á Ţingvöll

Gaman - einn enn bloggvinur kominn í hópinn hjá mér - ţetta er rífandi gangur bara.  Ţađ er Rósin, eđa Rósa Guđrún Erlingsdóttir - takk fyrir ţetta Rósa.  Ég hitti hana fyrir nokkrum árum, ţá sá hún um undirbúning og umsjón á baráttu og afmćlishátiđ sem haldin var á Ţingvöllum 19. júní 2005.  Ţá var ég formađur Kvennakórs Reykjavíkur sem fenginn var til ađ syngja á Ţingvöllum ásamt Diddú og var mjög gott ađ eiga samstarf viđ Rósu.  Ég hef ađeins fylgst međ blogginu hennar uppá siđkastiđ eftir ađ ég uppgötvađi ađ ţetta var hún.  

Dagurinn 19. júní 2005 var mjög skemmtilegur dagur, mjög gaman ađ hlusta á ţćr konur sem ţarna voru međ rćđur sem voru man ég Vigdís fyrrverandi forseti vor og Kristín Ásgeirs, einnig voru ţarna flutt ljóđ, sungiđ, fjallkonur stóđu á hamrabrúnum, blóm í drekkingarhyl og ýmislegt fleira. 

Ţađ var alveg rosaleg rigning ţennan dag á Ţingvöllum en ţađ skipti engu máli. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband