Pétur frćndi
6.7.2007 | 07:49
Um daginn var hátíđ í Kópavoginum af tilefni ţess ađ 60 ár voru liđin frá ţví ađ Hulda Jakobsdóttir varđ bćjarstjóri í Kópavogi. Ég ćtlađi ađ reyna ađ tengja inná ţá frétt en fann hana ekki á mbl.is. Ég komst heldur ekki á hátiđina/fundinn sem ég hefđi gjarnan viljađ vera ţví ég tel sögu Kópavogs mjög merkilega og ţćr áherslur sem ţar voru lagđar. Ţar var t.d. fljótt mjög mikil áhersla á skóla og leikskólamál.
Ég er međ skátenginu í fólk sem á ćttir sýnar ađ rekja til Marbakka. Pétur Ţórs frćndi minn giftist Huldu Finnbogadóttur og bjó međ henni í nokkur ár á Marbakka. Ég áttađi mig seint á tenginunni enda prófessor og sveimhugi hvađ margt varđar. Ég hafđi átt í samskiptum viđ Elínu Smára sem er dóttir Huldu ţví viđ höfđum í sambandi viđ vinnu okkar haldiđ fundi víđa um landiđ. Pétur varđ semsagt stjúpi hennar.
Pétur Ţórs frćndi minn var sérstakur karakter. Hann var svona hlýr töffari. Ég man eftir ćttarmóti sem haldiđ var í Fljótunum áriđ 2000, ţá sat Pétur úti í sólinni og analyserađi ungviđiđ í fjölskyldunni. Ég varđ mjög ánćgđ ţegar hann sagđi viđ mig ađ strákurinn minn vćri mikiđ í mína ćtt - einhvern veginn gladdi ţađ mig mikiđ.
Flokkur: Ég og mínir | Breytt 30.12.2007 kl. 11:55 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.