Alþingismennirnir mínir

Lýst er eftir alþingismönnunum mínum.  Þeir eru:

Ágúst Ólafur Ágústsson

Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir

Ásta Möller

Birgir Ármansson

Björn Bjarnason

Geir H. Haarde

Illugi Gunnarsson

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Jón Magnússon

Kolbrún Halldórsdóttir 

 

Nokkuð varð vart við þá í vor en eftir að þingi var frestað þann 13. júní sl.  hefur lítið orðið vart við þá í kjördæminu.  Á vef Alþingis er þennan boðskap að finna:

ALÞINGI (134. löggjafarþingi) HEFUR VERIÐ FRESTAÐ FRÁ 13. JÚNÍ TIL SEPTEMBERLOKA.
Alþingi, 134. löggjafarþing, kom saman til fundar fimmtudaginn 31. maí 2007. Þinginu var frestað 13. júní. Þingfundir urðu tíu og stóðu í 41 klst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband