Sćnska hetjan

Ég tók mig til í gćrkvöldi og fylgdist međ sćnsku lokakeppninni í evróvisione á sćnska 1.  Veislan var haldin í Globen í Stokkhólmi og mikiđ stuđ á mannskapnum.  Ég hafđi hlustađ á 5 lög sem komust í úrslit og eitt af ţeim var lagiđ Hero međ Charlotte Perrelli (áđur Nilsson). 

Svíarnir eru međ mikiđ system varđandi val á sigurlaginu, bćđi voru ţeir međ dómnefndir út um alla Svíţjóđ sem gáfu lögunum stig.  Lagiđ Hero var međ flest stigin eftir ţá yfirferđ, en ţá komu til skjalanna stig gefin af almúganum međ símakosningu sem gaf hins vegar laginu Emty rooms flest stig en Hero nćst flest stig ţannig ađ ţađ lag fer í keppnina í Serbíu.  Ég var ekki alveg límd viđ skjáinn allan tímann sem keppnin fór fram og stigatalningin en mér fannst ţetta vera spennandi keppni og skemmtilegra sjónvarpsefni en hefur veriđ nýtt hér á landi ţar sem bara er taliđ niđur  niđur 3-2-1 og byrja ađ kjósa og síđan eru bara ţrjú umslög međ niđurstöđum sem eru tilkynnt lýđnum.  Vćri hćgt ađ gera meira úr ţessu hér á landi finnst mér.  Og jafnvel ţótt Jói bróđir vinni hjá Símanum og reyni ađ telja mér trú um ađ ţetta sé allt faglega og vel unniđ ţá spyr ég nú sjálfa mig stundum ađ ţví hvort ţađ sé alveg örugglega rétt taliđ í símakosningunum.   Talning atkvćđa er dálítiđ mikiđ á bak viđ fjólublá tjöld fyrir minn smekk. 

En hvađ sem allri leynd varđandi símakosningar áhrćrir hér á landi og í öđrum löndum ţá vann hún Charlotte keppnina í gćr en hún hefur veriđ međ í norrćnu panelen ađ dćma lögin í evróvision nokkrum sinnum og veriđ skemmtileg og fín ţar amk.  Og mér fannst hennar flutningur í gćrkvöldi vera bestur af ţeim sem ég sá, mjög örugg og flott söngkona.  Og ţar sem lagiđ er töluvert evróvisionformúlulegt ţá er aldrei ađ vita nema ţetta lag komist langt í keppninni.  Nema sú ósk sé ţessi týpískur evrópski evróvisione- nágrannakćrleikur hjá mér.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband