Magni og táningarnir

Gćrdagurinn var mikill tónlistardagur hjá mér og ţađ sérstaka viđ daginn var ađ tónlistin var ađ miklu leiti flutt af táningum.  Fyrst heyrđi ég í unglingum úr Hagaskóla flytja lög úr uppfćrslu ţeirra á Bugsy Malone.  Mér fannst ţau standa sig prýđilega.  Síđan brunuđum viđ í Hafnarfjörđinn ađ hlusta á afrakstur framhaldsskólakóramóts á tónleikum sem haldnir voru í Flensborgarskóla.  Syninum leist nú ekkert á blikuna ţegar viđ sáum tónleikaskrána en tónleikarnir byrjuđu klukkan hjálf fimm og samkvćmt dagskránni áttu ţeir ađ standa til klukkan sjö.  Ţađ fannst Jóhanni Hilmi full mikiđ á sig lagt, ţó hann vildi gjarnan hlusta á systur sína.  Ég sagđi viđ hann ađ viđ gćtum alveg fariđ fyrr ef okkur leiddist mikiđ. 

Til ađ gera langa sögu stutta ţá leiddist okkur náttúrulega ekki neitt, mjög gaman á ţessum tónleikum og mikil fjölbreytni og tónleikarnir stóđu samt til klukkan tíumínutur í sjö.  En ég sem sérstakur Magna ađdáandi verđ samt ađ segja ađ mér fannst rosalega gaman ađ ţví ađ hann kom ţarna fram ásamt kór Fjölbrautaskóla Suđurlands en kórinn, ásamt hljómsveit og Magna eru ađ undirbúa Queen sýningu sem ţau verđa međ í maí.  

Lög ţeirra Queen manna eru mjög flott og ekki heiglum hent ađ syngja lögin.  En mér fannst flutningur laganna ţriggja takast vel hjá kór, hljómsveit og Magna.  Verđur örugglega gaman ađ ţessum fyrirhuguđu tónleikum ţeirra í maí.  Set hér inn eitt lagiđ sem ţau voru međ ţarna.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband