Pabbi og tćknin

Picture 008Pabbi minn málar vatnslitamyndir og semur ljóđ sem hann setur á myndirnar.  Hann gaf mér í jólagjöf myndina sem ég set hér inn ađ gamni ţó myndartakan hafi ekki tekist sem skyldi međ ţessu flassljósi sem kemur á myndina.  Myndin er af Tindastól og á henni er síđan ţessi vísa:

 

 

Tindastóll áfram eins og ţú sérđ,

óbreyttur getur stađiđ.

Ţessvegna líka ég vanda verđ

vísuna mína á blađiđ.

 Myndirnar hans pabba eru mjög fínar ađ mínu mati og ađrir eru mér sammála.  Pabba finnst best ađ mála myndirnar úti í náttúrunni ţar sem litir, birta og skuggar eru beint í ćđ.  En ţađ hefur ekkert viđrađ sérlega vel til útivatnslitamálunar í Skagafirđinum upp á síđkastiđ.  En nú hefur karl fađir minn tekiđ tćknina í sína ţágu.  Hann fer út međ nýju digitalmyndavélina hennar mömmu og finnur góđan stađ í firđinum Skaga međ málaravćnu útsýni.  Byrjar á ţví ađ mynda og mynda og ađ myndatöku lokinni ţá er hćgt ađ byrja á myndinni á stađnum ef veđur leyfir.  Síđan er haldiđ heim á Krókinn og myndirnar hlađnar inní tölvuna.  Ţá getur listmálarinn séđ mótíviđ í tölvunni og haldiđ áfram međ myndina í stađ ţess ađ reyna ađ klára hana eftir minni.  Tóm snilld segir fađir minn.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband