Rússnesku birnirnir unnu
25.5.2008 | 08:34
ţrátt fyrir ađ söngvarinn skriđi um á gólfinu sem mér fannst sérkennileg sviđsframkoma eins og áđur hefur komiđ fram. Ţađ lag fannst mér svona allt í lagi og ţađ var mikiđ í ţađ lagt hjá rússunum. Mér fannst okkar fólk standa sig mjög vel, er samt ekki frá ţví ađ mér hafi líkađ betur flutningurinn hjá ţeim á fimmtudagskvöldiđ. Ég var ađ vonast til ţess ađ ţau kćmust í topp tíu, fannst persónulega og prívat ađ ţau ćttu ţađ alveg skiliđ en svona er evróvisíon. Viđ getum bara veriđ stolt međ fjórtánda sćtiđ ţađ er allavega margfalt betra en ađ komast ekki í ađalkeppnina.
Norska lagiđ var mjög gott, sćnska dívan var flottari í gćr en á fimmtudaginn, danir og finnar ágćtir, mér fannst vanta smá kraft í ađalsöngvarann í franska laginu en bakraddirnar ţar voru svaka fínar. Mér fannst stundum lýsingin og notkun á sjónvarpsvélunum vera skrítin í gćr, t.d. voru ţau í skugga á tímabili Friđrik Ómar og Regína sem mér fannst mjög slćmt. Mér fannst vindvélin ofnotuđ í gćrkvöldi til dćmis í portúgalska laginu ţar sem kjólarnir á konunum klessust alveg upp ađ ţeim ţađ fannst mér vandrćđalegt og ljótt og draga athyglina frá flutningi lagsins.
Svona er ţetta ţađ verđur allt ađ ganga upp lag og flutningur og sviđsframkoma, notkun sjónvarpsvéla, lýsing og svo framvegis. Mér fannst sumir söngvararnir í gćrkvöldi vera í basli međ ađ halda lagi sem mér finnst sérkennilegt međ lög sem eru komin í úrslit í evróvisíon. En ţetta var bara gaman ţótt ađ Evrópa hafi ekki veriđ samţykk mér međ stöđu íslenska lagsins miđađ viđ hin lögin ţví ég fer ekkert ofan af ţví ađ ţau voru í topp tíu hjá mér.
Ísland endađi í 14. sćti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sammála ţér í ţessari greiningu, sérstakleg međ flaskan söng og mistök í myndvinnslu. ţar klikkađi ýmislegt sem var í fínu lagi í undankeppnunum. Mér fannst rússneska lagiđ ađ vísu ekki gott og söngvarinn afspyrnu tilgerđarlegur, óskaplega međvitađur og frekar pirrandi.
Mér fannst söngurinn enn betri hjá okkar fólki í gćrkvöldi, t.d. betri lykkjur hjá Friđriki og Regína enn betri ţegar hún kom inn í lagiđ. En myndvinnslan klikkađi eins og ţú bendir á, og ţau lentu í skugga ađ minnsta kosti í tveimur skotum.
Ég tók líka eftir ţessari vindnotkun í portúgalska laginu og fannst ţađ truflandi ađ sjá hvítu kjólana á bakraddasöngkonunum svona klessta.
Mér fannst norska lagiđ frábćrt. En umfram allt getum viđ veriđ stolt af okkar fólki, eins og danski blađamađurinn sagđi. Viđ áttum skiliđ ađ komast hćrra en ţađ er ekki auđvelt ţegar Austur-blokkin er orđin svona stór hluti af ţátttökulöndunum.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 25.5.2008 kl. 21:07
ÚPPS: falskan söng - átti ţađ ađ vera
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 25.5.2008 kl. 21:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.