Ferskeytla frá heimsóknarvini

Ég hef ekki veriđ mjög upptekin af ţví ađ reyna ađ eignast bloggvini á ţessu bloggi mínu né veriđ virk á blogginu í ţví ađ setja athugasemdir hjá öđrum bloggurum.  En nú hef ég eignast heimsóknarvin bloggsins sem er alveg ný vídd í blogginu hjá mér.  Heimsóknarvinurinn bloggar ekki sjálfur né sendir inn athugasemdir en hann sendi mér ţessa vísu í gćrdag:

Mikiđ er ţađ starf og strit

stendur orđlaus ţjóđin.

Ljómar af ţeim list og vit

lesa Skólaljóđin.

Sumir vinir og vandamenn geta etv. haft einhvern grun um hver heimsóknarvinurinn er.  Ég vona bara ađ hann verđi duglegur ađ senda mér vísur, ţó ađ ţingiđ sé fariđ heim og jörđin skjálfi á Ísalandi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband