Til hamingju Ísland

međ silfriđ í handknattleik á Olympíuleikunum í Peking 2008.  Stórglćsilegu árangur og viđ getum veriđ  ánćgđ međ árangur okkar íţróttamanna.

Viđ fórum á tónleika 200 000 Naglbíta og Lúđrasveitar Verkalýđsins í Hafnarhúsinu í gćrkvöldi.  Mjög gaman, ég hef ekki fariđ á tónleika né ball međ ţessari hljómsveit.  Afi og amma ţeirra bjuggu í Borgarnesi og er ljóst ađ ţeir hafa fengiđ augnsvipinn úr föđurćttinni.

Ţeir spiluđu m.a. ţetta lag, Láttu mig vera sem ég fann á youtube.  Er samt ekki frá ţví ađ ég sé sammála Villa Naglbít sem lýsti ţví yfir ađ lagiđ ţeirra Hjartagull vćri sitt uppáhaldslag.  Lúđrasveitin var ţétt og gerđi skemmtilegan Magical Mystery Tour svip á tónleikana ađ mínu mati amk.  Ţeir ţrír í 200 000 Naglbítum eru mjög góđir, mér finnst líka gaman ţegar mađur getur fylgst međ trommuleikurum í hljómsveitum, trommarinn var framarlega á sviđinu og ţar gat mađur séđ hvađ var í gangi hjá honum.  

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband