Veđursár
22.9.2008 | 09:11
Ég er alltaf ađ berjast viđ eitt karaktereinkenni hjá sjálfri mér. Ég er semsagt veđursár. Ţegar ég var yngri gat ég látiđ veđriđ fara eitthvađ rosalega í taugarnar á mér. Ég man ađ pabbi sagđi einhvern tímann viđ mig ţegar ég var á Króknum og veđriđ á stađnum mér ekki ađ skapi - Guđrún vertu ekki svona veđursár.
Ég lćt ekki stjórnast of mikiđ af veđursárindum og reyni ađ takast á viđ ţetta einkenni mitt en ég játa ađ ég fann fyrir veđursárindum núna um helgina. Sýnist sem svo ađ veđriđ ţetta haust ćtli ađ verđa frekar leiđinlegt og ég ţurfi ađ finna mér einhvern krók á móti bragđi.
Athugasemdir
ég er líka dálítiđ veđursár
Hólmdís Hjartardóttir, 22.9.2008 kl. 09:32
Ćttum ađ stofna veđursárindaklúbb -
Guđrún S Hilmisdóttir, 22.9.2008 kl. 18:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.