Dóttir uppí skuld
1.5.2009 | 08:21
Ţessi frétt hér á ruv vakti athygli mína í gćr. Ţar er semsagt greint frá ţví ađ karlamađur í Saudi Arabíu hafi sett 8 ára gamla dóttur sína uppí skuld sína viđ annan karlmann. Dóttirin er 8 ára gömul en karlinn sem fékk stúlkuna uppí skuldina ađ verđa fimmtugur. Foreldrar stelpunnar eru fráskildir en pabbinn hafđi forráđ og yfirráđ yfir stelpunni og ţví var honum algjörlega leyfilegt borga skuld sína međ ţessari dóttur sinni. Móđir telpunnar fór tvisvar međ mál fyrir dómstólum í Saudi Arabíu til ađ ógilda ţetta hjónaband ţessarar 8 ára gömlu stelpu og bráđum fimmtugskarlsins án árangurs. En svo fóru alţjóđleg mannréttindasamtök á kreik og voru međ eitthvađ múđur út í ţetta ráđslag. Sem endađi međ ţví ađ ţessi átta ára stelpa er núna orđin fráskilin 8 ára stelpa.
Ţađ fylgir ekki ţessari frétt hvort ţetta hjónaband hafi veriđ consumated eins og ţađ heitir á enskunni. Veit ekki alveg núna í morgunsáriđ hvađa íslenska orđ er best fyrir ţetta enska orđ sem oft er notađ í amríkunni sem skilnađarsök. Ţađ er ađ hjónabandiđ hafi aldrei veriđ consumated eđa ađ aldrei hafi fariđ fram nein mök í hjónabandinu. Var ţađ ekki notađ sem skilnađarsök í einni Íslandsögunni ţarna međ karlinn sem hafđi sofđi hjá drottingunni í Svíţjóđ og fór síđan heim aftur til Íslands og drottningin var ekkert ánćgđ međ ţetta og lagđi á hann ţćr álögur ađ hann myndi aldrei aftur geta haft mök viđ ađrar konur? Minnir ţađ allavega. En ţađ kemur semsagt ekki fram í ţessari frétt ţetta hvort einhver mök hafi veriđ í ţessu hjónabandi 8 ára gömlu stelpunnar og fimmtugskarslins. Né heldur hvernig stađan er núna varđandi ţessa skuld hjá pabbanum og núna fyrrverandi tengdasonar hans.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.