Allt fyrir ástina

Allt fyrir ástina syngur Páll Óskar alltaf jafn bjartsýnn.  Palli söng einu sinni međ Kvennakór Reykjavíkur svokallađ léttprógramm sem viđ vorum međ í Austurbćjarbíó.  Palli söng nokkur lög einn og síđan önnur međ kórnum.  Ţađ var mjög gaman ađ vinna međ Páli Óskari, hann er mjög góđur skemmtikraftur ađ mínu mati.  Tónleikarnir byrjuđu međ ţessu lagi   Palli og hljómsveitin voru uppá sviđinu og kórinn kom inn međan lagiđ var flutt.  Palli alveg brillerađi í ţessu lagi og átti síđan ađra  mjög góđa spretti á tónleikunum.  Viđ fórum síđan međ ţessa tónleika til Vestmannaeyja og vorum međ eina tónleika ţar sem tókust mjög vel.  Daginn eftir var Evróvision dagurinn ţannig ađ Páll Óskar fór beint heim á Hótel eftir tónleikana til ađ hlađa batteríin fyrir sitt bráđum heimsfrćga Nasa evróvision partý. Ekkert eftirtónleikaskrall hjá Palla sem var synd, ég hefđi svo sannalega viljađ skemmta mér međ honum í Vestmannaeyjum en ţađ var ekki á allt kosiđ, tímasetningin var svona.  Allt fyrir ástina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband