James Blunt

Ţá er mađur búinn ađ prófa ađ fara á tónleika í nýju Laugardalshöllinni ég fór á tónleika James Blunt í gćrkvöldi.  Ţetta voru fínir tónleikar hjá honum byrjuđu ţó ekki fyrr en korter yfir átta en ţá voru Íslendingarnir líka ennţá ađ mćta á stađinn.  James Blunt setti kraft í ţetta og söng og söng og söng, prógramiđ var búiđ klukkan tíu og allir út.

Ég skemmti mér mjög vel, finnst lögin hans mörg vera mjög góđ og svo er hann hörku söngvari og gaf ekkert eftir í gćrkvöldi.  Ţađ kom mér amk. dálítiđ á óvart hvađ ţessir tónleikar voru rokkađir.  Eitt atriđi var dálítiđ súrrelistískt, allt í einu stökk hann út í sal og sveif á nokkra áhorfendur og kyssti og kramdi.  Mér fannst frekar fyndiđ hvernig ég sjálf brást viđ ţessum ađförum tónlistarmannsins ég hugsađi bara ţegar hann kom ţarna hlaupandi út í sal hvađ er hann ađ gera mađurinn. ..

Lögin, flutningurinn og hann sjálfur fá hjá mér 10 í einkunn en ađstađan einhvern veginn, salurinn og eitthvađ í hljómnum eđa mixinu eđa ég veit ekki alveg  fá ekki alveg eins háa einkun ţannig ađ heildareinkunn tónleikanna er 8 á mínum skala.  Hann var sífellt ađ fá fólkiđ í salnum til syngja međ og ég tók eitthvađ undir.  Mér fannst eitthvađ fyndiđ viđ tilfćringar og hreyfingar hans á sviđinu hann var ađ klifra uppá hljómfćrunum og hoppa eitthvađ út og suđur svolítiđ eins og Rúnar Júl í Húsafelli í eld gamla daga.  Ég hafđi svo sem ekki yfirsýn yfir alla tónleikagesti en held ađ ég hafi séđ tvćr konur á mínum aldri.  Í lokin voru allir stađnir upp og bara fjör í laginu 1973 en ţađ lag sem mér finnst hafa veriđ eftirminnilegast eftir tónleikana er lagiđ No bravery sem hann samdi held ég muni rétt ađ ég hafi lesiđ á netinu á tuttugu mínútum eđa svo ţegar hann sem hermađur var í Kosovo.  Fínt kvöld, flottur söngvari og góđur lagasmiđur.

No bravery

There are children standing here,
Arms outstretched into the sky,
Tears drying on their face.
He has been here.
Brothers lie in shallow graves.
Fathers lost without a trace.
A nation blind to their disgrace,
Since he's been here.

And I see no bravery,
No bravery in your eyes anymore.
Only sadness.

Houses burnt beyond repair.
The smell of death is in the air.
A woman weeping in despair says,
He has been here.
Tracer lighting up the sky.
It's another families' turn to die.
A child afraid to even cry out says,
He has been here.

And I see no bravery,
No bravery in your eyes anymore.
Only sadness.

There are children standing here,
Arms outstretched into the sky,
But no one asks the question why,
He has been here.
Old men kneel and accept their fate.
Wives and daughters cut and raped.
A generation drenched in hate.
Yes, he has been here.

And I see no bravery,
No bravery in your eyes anymore.
Only sadness.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband