Matsalarmálun

Ég hlustađi í smá stund í gćrkvöldi á stjórnmálamann í sjónvarpinu mínu sem gerđi samansemmerki yfir kjarasamningi ljósmćđra um daginn og ađ skipper á bát fćri ađ mála matsalinn á skipinu í ólgusjó.  Mér finnst ţetta dálítiđ merkileg niđurstađa hjá ţessum stjórnmálamanni.  Ég veit ekki betur en ađ alţingismenn hafi fengiđ dágóđar launabćtur um daginn, notabene án ţess ađ ţurfa ađ fara í verkfall né hafa fyrir ţeirri matsalarmálun á nokkurn hátt.  Ég veit vel ađ ţeir mega ekkert fara í verkfall grey fólkiđ en ég verđ nú bara líka ađ benda á ađ ţar sem Alţingi starfar ađeins um fjóra mánuđi á ári, eđa eru ţađ kannski fimm, ţá yrđi mađur etv. lítiđ var viđ ţađ ađ alţingismenn fćru yfirleitt í verkfall.  En ţeir fengu nú úthlutađ launahćkkun um daginn og sú launahćkkun var afturvirk meira ađ segja.  Af hverju má ekki bera ţá launahćkkun viđ matsalarmálun?  En ţetta var útúrdúr. 

Ţađ mun semsagt sliga ţennan ţjóđardall okkar Íslendinga ađ ríkiđ var nauđbeygt til ađ semja um 18%-23% hćkkun til ljósmćđra.  Ég man eftir svipuđum röksemdum ţegar Steinunn Valdís Óskarsdóttir tók á sig rögg og hćkkađi laun hjá starfsmönnum leikskóla hjá Reykjavíkurborg.  Ţá komu fram stjórnmálamenn í sjónvarpiđ mitt og lýstu ţví yfir ađ ţessi gjörningur konunnar myndi steypa landinu í glötun.  Mín skođun er sú ađ ţađ eru ekki laun til handa láglaunastéttum eđa launahćkkun til handa kvennastétta ríkisins sem hafa sligađ ţjóđardallinn.  Ţar hafa ađrir ţćttir eins og máttleysisleg efnahagsstjórn og frjálshyggjufjármálamarkađur gert margfalt meiri óskunda en launahćkkun ljósmćđra.  Held ađ kallinn í brúnni ćtti ađ hćtta ađ velta sér uppúr fimmkallinum sem renna nú til ljósmćđra eftir síđustu kjarasamninga og snúa sér ađ ţví reyna ađ stemma stigu viđ ţeim milljarđatugina sem hafa runniđ viđstöđulaust til forstjóranna og lánaspegúlantanna. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband