Gleðileg jól

Nu er det jul igen, það má svo sannalega segja að það eru orð að sönnu.  Jólin eru alveg að koma enn og aftur og óska ég öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári -

Ég ætlaði að setja hér beint inn youtube - tengil á Jussi Björling og frábæran flutning hans á laginu Ó helga nótt en það er ekki hægt en hér má hlusta á flutninginn.

 O helga natt, lag Aldolphe Adam 1847

O helga natt, o helga stund för världen,
då gudamänskan till jorden steg ned!
För att försona världens brott och synder,
för oss han dödens smärta led.
Och hoppets stråle går igenom världen,
och ljuset skimrar över land och hav.

Folk, fall nu neder, och hälsa glatt din frihet.
|: O helga natt, du frälsning åt oss gav. :|

Ty frälsar'n krossat våra tunga bojor
Vår jord är fri, himlen öppen nu är
Uti din slav du ser en älskad broder,
och se, din ovän blir dig kär
Från himlen bragte frälsaren oss friden,
för oss han nedsteg i sin stilla grav.

Folk, fall nu neder, och hälsa glatt din frihet.
|: O helga natt, du frälsning åt oss gav. :

 

 Íslensk þýðing á laginu Ó helga nótt

Lag: Adolphe Adam Ljóð: Kristín Stætter 

Ó, helga nótt, þín stjarna blikar blíða
þá barnið Jesús fæddist hér á jörð.

Í dauða myrkrum daprar þjóðir stríða
uns drottinn birtist sinni barna hjörð.
Nú glæstar vonir gleðja hrjáðar þjóðir
því guðlegt ljós af háum himni skín.
Föllum á kné, nú fagna himins englar
frá barnsins jötu blessun streymir
Blítt og hljótt til þín
Ó, helga nótt, ó, heilaga nótt.

Vort trúar ljós það veginn okkur vísi
hjá vöggu hans við stöndum hrærð og klökk

Og kyrrlát stjarna kvöldsins öllum lýsi
er koma vilja hér í bæn og þökk.
Nú konungurinn Kristur drottinn fæddist
hann kallar oss í bróður bæn til sín.
Föllum á kné, nú fagna himins englar
hjá lágum stalli í lífsins kyndill
ljóma fagur skín
Ó, helga nótt, ó heilaga, nótt.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Ó helga nótt er náttúrulega fallegasta jólalagið! En mér dettur alltaf í hug "Det er rissengröd der gör næsen röd!" þegar ég hugsa um þig og jólin! Gleðileg jól mín kæra til þín og þinna.

Ingibjörg Hinriksdóttir, 23.12.2008 kl. 22:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband