H moll messa Bachs

 

 Jćja ţá er alveg ađ koma ađ flutningi kórs Vox academica á H moll messu Bachs en međ kórnum á ţessum tónleikum verđur einvalaliđ einsöngvara, ţau Hlín Pétursdóttir Behrens, sópran, Ingunn Ósk Sturludóttir, mezzósópran, Gissur Páll Gissurarson tenór og Jóhann Smári Sćvarsson og Agúst Ólafsson bassar. Kammersveitin Jón Leifs Camerata leikur međ kórnum nú sem svo oft áđur, en stjórnandi er Hákon Leifsson.

Tónleikarnir verđa í Langholtskirkju ţann 16. maí n.k. klukkan 15:0.

Ţađ var kórćfing međ hljómsveitinni í Langholtskirkju á ţriđjudaginn.  Hljómsveitin rađast ţannig niđur ađ flauturnar eru beint fyrir framan okkur í fyrsta sópran.  Og í ţessum kafla, Qui tollis peccata mundi ţá hófu ţćr upp mikiđ flautuspil sem ég hafđi ekki gert mér grein fyrir ađ vćri í kaflanum.  

Svo hvet ég alla til ađ koma á ţessa tónleika og láta ţessa fallegu tónlist lyfta sér upp.

Kór:

Qui tollis peccata mundi, miserere nobis. Qui tollis peccata mundi, suscipe deprecationem nostram.
Ţú sem burtu ber syndir heimsins, miskunna ţú oss. Ţú sem burtu ber syndir heimsins, heyr bćn vora.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband