Miða á tónlistarhátíðina Bræðsluna
18.4.2008 | 16:05
á Borgarfirði eystra 25. júlí - 27. júlí, gott væri að vita hvernig hægt verður að nálgast þá. Minnir að síðast hafi orðið uppselt á flesta tónleika hátíðarinnar á fimm mínútum eða eitthvað álíka. Ég var eitthvað að spá í þessa hátið í fyrra en áttaði mig allt of seint á því hvað þetta er vinsæl hátið og þá voru allir miðar löngu búnir. Mig langar að fara í sumar og þarf að komast að því hvenær, hvar og hvernig miðabiðröðin er svo ég missi ekki aftur af ballinu. Damien Rice, Magni og Emilíana Torrini - pottþétt.
Damion Rice leikur í Bræðslunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Miðasalan verður á Midi.is eftir ca. 2 vikur - það verður vel auglýst :)
Guðmundur M Ásgeirsson, 19.4.2008 kl. 09:31
Takk fyrir upplýsingarnar, verð svo sannalega á vaktinni og stefni ótrauð á austurferð í sumar með mitt lið.
Guðrún S Hilmisdóttir, 19.4.2008 kl. 10:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.