Merkingar orða
2.8.2008 | 22:03
Út af pælingum mínum um merkingar orða og mun á þeim vegna Verslunarmannahelgarvísunnar í gær sendi heimsóknarvinur síðunnar þessa vísu núna í kvöld:
Mér finnst á meiningarþrasið
mætti ögn betur líta.
Kannski má kúka á grasið
en klárlega ekki - -
gera eitthvað sem er dónalegt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.