Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007
Bankarnir
29.7.2007 | 08:59
Ég tók eftir ţví í viđtali um daginn viđ forstjóra Kaupţings banka ađ ţegar hann var spurđur um ţađ hvort ekki vćri svigrúm til ađ lćkka vextina hér á Íslandi ađ hann svarađi ţví ekki en sagđi ađ bankinn ćtlađi ađ borga meira í skatta.
Stjórnmál | Breytt 30.12.2007 kl. 11:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Alţingismennirnir mínir
24.7.2007 | 09:52
Lýst er eftir alţingismönnunum mínum. Ţeir eru:
Ásta Ragnheiđur Jóhannesdóttir
Geir H. Haarde
Illugi Gunnarsson
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Jón Magnússon
Nokkuđ varđ vart viđ ţá í vor en eftir ađ ţingi var frestađ ţann 13. júní sl. hefur lítiđ orđiđ vart viđ ţá í kjördćminu. Á vef Alţingis er ţennan bođskap ađ finna:
ALŢINGI (134. löggjafarţingi) HEFUR VERIĐ FRESTAĐ FRÁ 13. JÚNÍ TIL SEPTEMBERLOKA.
Alţingi, 134. löggjafarţing, kom saman til fundar fimmtudaginn 31. maí 2007. Ţinginu var frestađ 13. júní. Ţingfundir urđu tíu og stóđu í 41 klst.
Stjórnmál | Breytt 30.12.2007 kl. 11:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Allt fyrir ástina
23.7.2007 | 10:25
Allt fyrir ástina syngur Páll Óskar alltaf jafn bjartsýnn. Palli söng einu sinni međ Kvennakór Reykjavíkur svokallađ léttprógramm sem viđ vorum međ í Austurbćjarbíó. Palli söng nokkur lög einn og síđan önnur međ kórnum. Ţađ var mjög gaman ađ vinna međ Páli Óskari, hann er mjög góđur skemmtikraftur ađ mínu mati. Tónleikarnir byrjuđu međ ţessu lagi Palli og hljómsveitin voru uppá sviđinu og kórinn kom inn međan lagiđ var flutt. Palli alveg brillerađi í ţessu lagi og átti síđan ađra mjög góđa spretti á tónleikunum. Viđ fórum síđan međ ţessa tónleika til Vestmannaeyja og vorum međ eina tónleika ţar sem tókust mjög vel. Daginn eftir var Evróvision dagurinn ţannig ađ Páll Óskar fór beint heim á Hótel eftir tónleikana til ađ hlađa batteríin fyrir sitt bráđum heimsfrćga Nasa evróvision partý. Ekkert eftirtónleikaskrall hjá Palla sem var synd, ég hefđi svo sannalega viljađ skemmta mér međ honum í Vestmannaeyjum en ţađ var ekki á allt kosiđ, tímasetningin var svona. Allt fyrir ástina.
Tónlist | Breytt 30.12.2007 kl. 11:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ísland er landiđ
19.7.2007 | 08:54
Ég og mínir | Breytt 30.12.2007 kl. 11:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sveppavíma og matarverđ
14.7.2007 | 09:45
Í umrćđunni | Breytt 30.12.2007 kl. 11:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Pétur frćndi
6.7.2007 | 07:49
Um daginn var hátíđ í Kópavoginum af tilefni ţess ađ 60 ár voru liđin frá ţví ađ Hulda Jakobsdóttir varđ bćjarstjóri í Kópavogi. Ég ćtlađi ađ reyna ađ tengja inná ţá frétt en fann hana ekki á mbl.is. Ég komst heldur ekki á hátiđina/fundinn sem ég hefđi gjarnan viljađ vera ţví ég tel sögu Kópavogs mjög merkilega og ţćr áherslur sem ţar voru lagđar. Ţar var t.d. fljótt mjög mikil áhersla á skóla og leikskólamál.
Ég er međ skátenginu í fólk sem á ćttir sýnar ađ rekja til Marbakka. Pétur Ţórs frćndi minn giftist Huldu Finnbogadóttur og bjó međ henni í nokkur ár á Marbakka. Ég áttađi mig seint á tenginunni enda prófessor og sveimhugi hvađ margt varđar. Ég hafđi átt í samskiptum viđ Elínu Smára sem er dóttir Huldu ţví viđ höfđum í sambandi viđ vinnu okkar haldiđ fundi víđa um landiđ. Pétur varđ semsagt stjúpi hennar.
Pétur Ţórs frćndi minn var sérstakur karakter. Hann var svona hlýr töffari. Ég man eftir ćttarmóti sem haldiđ var í Fljótunum áriđ 2000, ţá sat Pétur úti í sólinni og analyserađi ungviđiđ í fjölskyldunni. Ég varđ mjög ánćgđ ţegar hann sagđi viđ mig ađ strákurinn minn vćri mikiđ í mína ćtt - einhvern veginn gladdi ţađ mig mikiđ.
Ég og mínir | Breytt 30.12.2007 kl. 11:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skundum á Ţingvöll
3.7.2007 | 15:06
Gaman - einn enn bloggvinur kominn í hópinn hjá mér - ţetta er rífandi gangur bara. Ţađ er Rósin, eđa Rósa Guđrún Erlingsdóttir - takk fyrir ţetta Rósa. Ég hitti hana fyrir nokkrum árum, ţá sá hún um undirbúning og umsjón á baráttu og afmćlishátiđ sem haldin var á Ţingvöllum 19. júní 2005. Ţá var ég formađur Kvennakórs Reykjavíkur sem fenginn var til ađ syngja á Ţingvöllum ásamt Diddú og var mjög gott ađ eiga samstarf viđ Rósu. Ég hef ađeins fylgst međ blogginu hennar uppá siđkastiđ eftir ađ ég uppgötvađi ađ ţetta var hún.
Dagurinn 19. júní 2005 var mjög skemmtilegur dagur, mjög gaman ađ hlusta á ţćr konur sem ţarna voru međ rćđur sem voru man ég Vigdís fyrrverandi forseti vor og Kristín Ásgeirs, einnig voru ţarna flutt ljóđ, sungiđ, fjallkonur stóđu á hamrabrúnum, blóm í drekkingarhyl og ýmislegt fleira.
Ţađ var alveg rosaleg rigning ţennan dag á Ţingvöllum en ţađ skipti engu máli.
Stjórnmál | Breytt 30.12.2007 kl. 11:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)