Eitt ár í bloggheimum

Í dag hef ég bloggađ í heilt ár ţar sem ég byrjađi ađ  22. júni 2007.  Eins og áđur hefur komiđ fram hjá mér ţá kom ţađ mér sjálfri á óvart hve ég hef gaman af ţví ađ blogga.  Međalheimsóknir á síđuna mína eru um 25 ip tölur á dag.  Í byrjun bloggađi ég bara um helgar en síđustu ţrjá mánuđi eđa svo hef ég bloggađ ađ mestu daglega en ég blogga ekki í vinnunni. Ég hef fjórum sinnum bloggađ frétt á mbl.is en ţá fćr mađur garanterađ 100 heimsóknir.  Ţćr bloggfćrslur sem ég hef fengiđ margar heimsóknir inná án ţess ađ blogga frétt á mbl er blogg um tónlist og tónlistarmenn.  Ég hef fengiđ mjög margar heimsóknir á slíkt blogg, nú síđast voru yfir 100 ip tölur sem skođuđu bloggiđ mitt um tónleika James Blunt.  

Mér finnst gaman ađ fólk skuli lesa bloggiđ mitt og er mjög ánćgđ međ heimsóknir á síđuna mína. Ég fć ekki mörg komment á bloggiđ mitt og er get ekki svarađ kommentum fyrr en seint og síđar meir ţannig ađ sá kanall er ekkert sérlega virkur hjá mér.  Ég les blogg hjá mjög mörgum sjálf en er ekki dugleg ađ skilja eftir komment í slíkum heimsóknum mínum.  Ţeir bloggarar sem ég les daglega eru:  Nanna frćnka, og á hennar síđu síđan Hildigunnur Rúnarsdóttir og á hennar síđu síđan Veiga.  Síđan bloggvinir mínir Salvör og Dögg og ađrar frćnkur af bloggsíđu minni, bloggararnir á eyjunni finnst mér mjög góđir les alla sem eru ađ blogga ţar.  Ađrir fastir liđir eru nú ekki hjá mér heldur fer ég inná blogggáttin.is og síđan bloggiđ á mbl.is. Ţar er yfirleitt eitthvađ áhugavert í gangi en mér finnst mjög gaman ađ skođa ţar bloggflokkinn tónlist.  Ţar finn ég yfirleitt eitthvađ sem ég hef gagn og gaman af.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Takk fyrir síđast

Hólmdís Hjartardóttir, 22.6.2008 kl. 13:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband