Hvađ er mátulegur prósentumunur?

Formađur Samfylkingarinnar sagđi í samtali viđ Stöđ 2 í gćr ađ vilji vćri fyrir ţví í ríkisstjórninni ađ leiđrétta kjör ljósmćđra.  Ţađ vćri hins vegar of mikiđ í einu skrefi ađ leiđrétta laun ljósmćđra um 25%.

,,Ţađ vćri fróđlegt ađ vita hvađ henni ţćtti mátulegt ađ konur vćru mörgum prósentum undur körlum í launum" segir Guđlaug Einarsdóttir, formađur Ljósmćđrafélagsins í lok ţessarar fréttar í Stöđ 2 í gćrkvöldi vegna ţessara ummćla formanns Samfylkingarinnar.  Ég tek undir ţetta hjá formanni Ljósmćđrafélagsins.  Ég tel ţađ svo sannalega tímabćrt ađ Samfylkingin leggi spilin á borđiđ og upplýsi hvađ fylkingin telur mátulegan prósentumun á kjörum karla og kvenna hér á landi.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband